30.5.2008 | 18:48
Sérvitur andskoti!!
Ég á svo bágt (að mínu mati) ég er glorhungruð, og ekkert til hérna, og ég á ekki pening svona í enda mánaðar til að panta mér eitthvað að borða, og já ég er ein heima
Þetta væri kanski hræðilegt og mikil vorkun við hæfi að hálfu þeirra sem lesa EF að skáparnir hjá mér væru ekki fullir af mat og ég bara of sérvitur og gvöð minn góður jafnvel bara of löt til að láta mér það duga!!
Það er nefninlega hellingur til, en samt einhvernveginn ekkert til, kannisti við þetta?
Merkilegt hvað maður getur setið lengi, glorhungraður og í sjálfsvorkun í stað þess að standa upp og finna sér eitthvað í svanginn
Held ég sé gengin af göflunum, you think??
Hvernig er það, ætlar enginn að bjóða mér út að leika í kvöld??
Um bloggið
Ylfa Lind Gylfadóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.