Ég gæti ekki verið borgarstjóri

Ég nefninlega er alveg skelfilega léleg veiðikona, þó svo að ég hafi rosalega gaman af því að veiða, og ég er bara svo fjandi hrædd um að það yrði bara allt of skammarlegt ef ég næði ekki fyrsta laxinum á land. Ég þyrfti vafarlaust að seigja af mér!!

 


mbl.is Ólafur veiddi fyrsta laxinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Örn Reynisson

eða bara nota krafta þína í eitthvað annað... nóg til af áhugamálum til að styðja.

Elvar Örn Reynisson, 20.6.2008 kl. 09:42

2 Smámynd: Ragnheiður

Hæhæ hef verið með hugann hjá þeim gamla, er hann sæmilegur ? Annars ætlaði ég að láta þig hafa emailið mitt, það er ragghh@simnet.is og ég er búin að læra að gá í ruslmöppuna, stundum lendir blásaklaus póstur þar

Ragnheiður , 20.6.2008 kl. 10:27

3 identicon

Vonandi gengur allt vel hjá pabba þínum Og gangi þér vel á lokasprettinum

Hrefna (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 23:10

4 identicon

djo,,, held ég samt að þú yrðir fínn Borgarstjóri

Rakel jóna (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 23:26

5 Smámynd: Ylfa Lind Gylfadóttir

Elvar: Seigðu, kanski margt annað sem meira vit væri í að hafa áhyggjur af

Ragnheiður: Sá gamli er sæmilegur já, ég skal senda þér e-mail í dag

Hrefna: Þakka kveðjurnar

Rakel: Já þetta er spurning um að fara að velja sér starfsferil haha

Ylfa Lind Gylfadóttir, 21.6.2008 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ylfa Lind Gylfadóttir

Höfundur

Ylfa Lind Gylfadóttir
Ylfa Lind Gylfadóttir

Þúsundþjalasmiður að eigin sögn og bráðverandi mamma

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • P1010395
  • P1010399
  • P1010398
  • 349.do
  • 346.do

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband